Home » Þrír dagar í október by Fritz Már Jörgensson
Þrír dagar í október Fritz Már Jörgensson

Þrír dagar í október

Fritz Már Jörgensson

Published 2007
ISBN : 9789979576327
Paperback
204 pages
Enter the sum

 About the Book 

Sigrún finnst látin við Þjóðarbókhlöðuna við undarlegar aðstæður. Rannsókn hefst en innan skamms hverfur Ásdís á einkennilegan hátt. Margt bendir til þess að atburðirnir séu tengdir. Er raðmorðingi á ferð í Reykjavík? Lögreglan leggur nótt við dag aðMoreSigrún finnst látin við Þjóðarbókhlöðuna við undarlegar aðstæður. Rannsókn hefst en innan skamms hverfur Ásdís á einkennilegan hátt. Margt bendir til þess að atburðirnir séu tengdir. Er raðmorðingi á ferð í Reykjavík? Lögreglan leggur nótt við dag að leysa málið á meðan Ásdís berst í örvæntingu fyrir lífi sínu. Um leið kynnist lesandinn heimi hins sálsjúka illvirkja og spennan magnast alla leið til óvæntra söguloka.